Saturday, October 28, 2006

Hlaup 22

Síðasta +10km hlaupið fram að D-day tekið á léttu skokki. Niðurtalningin er hafin:

8 dagar.

Hlaupið:
Vegalengd: 10,76 km
Tími: 1:06:24
Meðalhraði: 9,7 km/klst (6:10 mín/km)
Meðalpúls: 163 slög/mín
Brennsla: 775 kaloríur
Hækkun: 337m

Aðstæður fyrir hlaup:
Hiti: 15°C
Raki: 64%
Skýjafar: Fremur skýjað
Vindur: 6,7 m/s
Skyggni: 16,1 (Standard)

Hlaup 21 - mið 25.okt

10km létt hlaup (Garmin vantar 2 framan af hlaupinu). Smá stingur í hné gerði vart við sig í upphafi hlaups en hvarf síðan. Einhverjar leifar frá 30km hlaupinu. Vonandi verður það alveg farið fyrir aðalhlaupið. Annars bara fínt hlaup. Hélt hraða nálægt því sem ég vil halda í hlaupinu og púlsinn hélst lágur.

Hlaupið:
Vegalengd: 8,01 km
Tími: 46:06
Meðalhraði: 10,4 km/klst (5:45 mín/km)
Meðalpúls: 157 slög/mín
Brennsla: 599 kaloríur
Hækkun: 172m

Aðstæður fyrir hlaup (u.þ.b.)
Hiti: 8°C

Saturday, October 21, 2006

Hlaup 20 - Sjálfstraustið endurheimt

Nú var 30 km múrinn rofinn eftir misheppnaða tilraun síðustu helgi. Frumniðurstöður greiningar á hlaupunum gefa til kynna að of geist hafi verið farið í upphafi fyrra hlaupsins. Nú var passað upp á að halda púlsinum í um 165 og alltaf undir 170 á meðan síðast var meðalpúlsinn 174. Þannig að lærð lexía er að halda púlsinum í kringum 165 í aðalhlaupinu. En það sem stendur upp úr að sjálfstraustið er endurheimt, ég gat farið þessa 30 og hefði alveg getað þraukað eitthvað áfram. Nú er full trú á því að hlaupið verði klárað svo fremi sem eitthvað óvænt kemur ekki upp á, 7, 9, 13.

Hlaupið:
Vegalengd: 30,00 km
Tími: 3:02:47
Meðalhraði: 9,8 km/klst (6:05 mín/km)
Meðalpúls: 163 slög/mín
Brennsla: 2068 kaloríur
Hækkun: 179m

Aðstæður fyrir hlaup:
Hiti: 14°C
Raki: 45%
Skýjafar: Nánast heiðskírt
Skyggni: 16,1 (Standard)

Wednesday, October 18, 2006

Hlaup 19

Síðdegishlaup í fínasta veðri, hitinn datt aftur upp.

Hlaupið:
Vegalengd: 14,17 km
Tími: 1:23:44
Meðalhraði: 10,2 km/klst (5:54 mín/km)
Meðalpúls: 164 slög/mín
Brennsla: 1017 kaloríur
Hækkun: 310m

Aðstæður rétt eftir hlaup:
Hiti: 21°C
Raki: 65%
Skýjafar: Skýjað
Skyggni: 16,1 (Standard)

Hlaup 18 - 17.okt

Létt morgunskammhlaup. Lítið meira um það að segja held ég.

Hlaupið:
Vegalengd: 9,60 km
Tími: 49:54
Meðalhraði: 11,5 km/klst (5:11 mín/km)
Meðalpúls: 169 slög/mín
Brennsla: 728 kaloríur
Hækkun: 121m

Aðstæður (u.þ.b.)
Hiti: 14°C
Raki: 60%
Skýjafar: Skýjað
Skyggni: 16,1 (Standard)

Sunday, October 15, 2006

Hlaup 16 - 14.okt

Svolítið set-back. Ég ætlaði að fara 30 km en dreif bara 27. Engin meiðsli sem betur fer en vöðvarnir vildu bara ekki meira. Ég held að ég hafi farið aðeins of geist af stað og mögulega ekki carbo-loadað nóg fyrir hlaup. Vonandi skilar þetta hlaup bara auknu þoli. Það er þó ljóst að hlaupið mikla verður farið að stórum hluta á viljastyrk.

Hlaupið:
Vegalengd: 27,00 km
Tími: 2:40:53
Meðalhraði: 10,1 km/klst (5:57 mín/km)
Meðalpúls: 174 slög/mín
Brennsla: 1994 kaloríur
Hækkun: 418m

Aðstæður (u.þ.b.)
Hiti: 14°C
UV(sólarljós): 4 (Heiðskírt og fínt)
Skyggni: 16,1 (Standard)

Hlaupafélagi: Rabbi síðustu 10km

Friday, October 13, 2006

Hlaup 16 - 11. október

Píslarhlaup í úrhellisrigningu. Tæpir 13 km (Garmin mældi ekki fyrstu þrjá). Gekk að öðru leyti bara vel.

Hlaupið:
Vegalengd: 9,61 km
Tími: 50:24
Meðalhraði: 11,4 km/klst (5:14 mín/km)
Meðalpúls: 176 slög/mín
Brennsla: 694 kaloríur
Hækkun: 70m

Aðstæður:
Hiti: 16°C
Raki: 88%
UV(sólarljós): 0 (Alskýjað)
Skyggni: 1,3 km
Skýjafar: Alskýjað
Úrkoma: Massíf rigning.

Hlaupafélagi: Han Solo

Saturday, October 07, 2006

Hlaup 15 - Persónulegt lengdarmet

Mitt lengsta hlaup ever. 25 þúsund metrar rétt rúmir. Var nýbúinn að fjárfesta í brúsabelti sem skilaði sínu og lúkkaði massavel. Gekk annars bara nokkuð vel. Síðustu kílómetrarnir voru í erfiðari kantinum, augljóslega þreyta að detta inn og svo var ég einn síðustu 7 km og þá var líka myrkur í lokin sem gerir hlutina ekki skemmtilegri. Fer fyrr í næsta langhlaup. Annars held ég að líkaminn sé að þola þetta nokkuð vel, 7, 9, 13.

Hlaupið:
Vegalengd: 25,01 km
Tími: 2:35:24
Meðalhraði: 9,7 km/klst (6:12 mín/km)
Meðalpúls: 164 slög/mín
Brennsla: 1696 kaloríur
Hækkun: 263m

Aðstæður gleymdist að bóka en þær voru u.þ.b.:
Hiti: 15°C
Raki: 60%
UV(sólarljós): 1 (Hnígandi sól)
Skyggni: 16,1 km
Skýjafar: Léttskýjað

Hlaupafélagi: Rabbi

Wednesday, October 04, 2006

Hlaup 14 - Morgunskammhlaup

Frekar erfitt hlaup, enda snemma morguns og frekar hratt. Leiðin klassísk, niður í Central Park, tvo hringi í kringum Reservoir-ið og út og heim.

Hlaupið:
Vegalengd: 10,00 km
Tími: 51:19
Meðalhraði: 11,7 km/klst (5:07 mín/km)
Meðalpúls: 176 slög/mín
Brennsla: 716 kaloríur
Hækkun: 67m

Aðstæður (fyrir hlaup):
Hiti: 20°C
Raki: 70%
UV(sólarljós): 0 (Rísandi sól)
Skyggni: 11,3 km
Skýjafar: Léttskýjað

Sunday, October 01, 2006

Hlaup 13

Frekar klassískt hlaup, niður í Central Park og svo þvers og kruss þar og kringum Reservoir-ið og út. Eiginlega fullstutt hlaup miðað við hvað er stutt í stóra hlaupið en hlaupið á föstudaginn sat örlítið í mér. Það verður alvöruhlaup um næstu helgi.

Hlaupið:
Vegalengd: 15,03 km
Tími: 1:29:30
Meðalhraði: 10,1 km/klst (5:57 mín/km)
Meðalpúls: 164 slög/mín
Brennsla: 1084 kaloríur
Hækkun: 135m

Aðstæður (eftir hlaup):
Hiti: 17°C
Raki: 67%
UV(sólarljós): 0 (Sól að setjast)
Skyggni: 16,1 km (standard)
Skýjafar: Léttskýjað

Hlaupafélagi: Rabbi