Wednesday, October 04, 2006

Hlaup 14 - Morgunskammhlaup

Frekar erfitt hlaup, enda snemma morguns og frekar hratt. Leiðin klassísk, niður í Central Park, tvo hringi í kringum Reservoir-ið og út og heim.

Hlaupið:
Vegalengd: 10,00 km
Tími: 51:19
Meðalhraði: 11,7 km/klst (5:07 mín/km)
Meðalpúls: 176 slög/mín
Brennsla: 716 kaloríur
Hækkun: 67m

Aðstæður (fyrir hlaup):
Hiti: 20°C
Raki: 70%
UV(sólarljós): 0 (Rísandi sól)
Skyggni: 11,3 km
Skýjafar: Léttskýjað

0 Comments:

Post a Comment

<< Home