Hlaup 13
Frekar klassískt hlaup, niður í Central Park og svo þvers og kruss þar og kringum Reservoir-ið og út. Eiginlega fullstutt hlaup miðað við hvað er stutt í stóra hlaupið en hlaupið á föstudaginn sat örlítið í mér. Það verður alvöruhlaup um næstu helgi.
Hlaupið:
Vegalengd: 15,03 km
Tími: 1:29:30
Meðalhraði: 10,1 km/klst (5:57 mín/km)
Meðalpúls: 164 slög/mín
Brennsla: 1084 kaloríur
Hækkun: 135m
Aðstæður (eftir hlaup):
Hiti: 17°C
Raki: 67%
UV(sólarljós): 0 (Sól að setjast)
Skyggni: 16,1 km (standard)
Skýjafar: Léttskýjað
Hlaupafélagi: Rabbi
0 Comments:
Post a Comment
<< Home