Hlaup 21 - mið 25.okt
10km létt hlaup (Garmin vantar 2 framan af hlaupinu). Smá stingur í hné gerði vart við sig í upphafi hlaups en hvarf síðan. Einhverjar leifar frá 30km hlaupinu. Vonandi verður það alveg farið fyrir aðalhlaupið. Annars bara fínt hlaup. Hélt hraða nálægt því sem ég vil halda í hlaupinu og púlsinn hélst lágur.
Vegalengd: 8,01 km
Tími: 46:06
Meðalhraði: 10,4 km/klst (5:45 mín/km)
Meðalpúls: 157 slög/mín
Brennsla: 599 kaloríur
Hækkun: 172m
Hiti: 8°C
0 Comments:
Post a Comment
<< Home