Hlaup 16 - 14.okt
Svolítið set-back. Ég ætlaði að fara 30 km en dreif bara 27. Engin meiðsli sem betur fer en vöðvarnir vildu bara ekki meira. Ég held að ég hafi farið aðeins of geist af stað og mögulega ekki carbo-loadað nóg fyrir hlaup. Vonandi skilar þetta hlaup bara auknu þoli. Það er þó ljóst að hlaupið mikla verður farið að stórum hluta á viljastyrk.
Hlaupið:
Vegalengd: 27,00 km
Tími: 2:40:53
Meðalhraði: 10,1 km/klst (5:57 mín/km)
Meðalpúls: 174 slög/mín
Brennsla: 1994 kaloríur
Hækkun: 418m
Aðstæður (u.þ.b.)
Hiti: 14°C
UV(sólarljós): 4 (Heiðskírt og fínt)
Skyggni: 16,1 (Standard)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home