Saturday, October 28, 2006

Hlaup 22

Síðasta +10km hlaupið fram að D-day tekið á léttu skokki. Niðurtalningin er hafin:

8 dagar.

Hlaupið:
Vegalengd: 10,76 km
Tími: 1:06:24
Meðalhraði: 9,7 km/klst (6:10 mín/km)
Meðalpúls: 163 slög/mín
Brennsla: 775 kaloríur
Hækkun: 337m

Aðstæður fyrir hlaup:
Hiti: 15°C
Raki: 64%
Skýjafar: Fremur skýjað
Vindur: 6,7 m/s
Skyggni: 16,1 (Standard)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home